Back to Top

askboggle:

egberts:

do you ever walk to the beat of your music in public and you think you look really cool but you probably just look like a dumbass

image

Eg! Ad labba um gotur helsinki! !

(via pinkhenq)

Þessir fyrstu dagar hafa verið rosalega skemmtilegir. Og mjög tilfinningaríkir, bæði það að ég sakna allra á Islandi strax og það að ég hef risa vandamál sem ágerist með hverjum deginum. 
Eg hef einhverja gerð af ilmofnæmi og hingað til var það einungis gagnvart efnum í ilmvötnum, ilmkertum, ilmskrauti í bílum og þess háttar. Núna ef ég nota efni sem ég hef notað heillengi þá fæ ég hausverk og ógleði. Verð mjög ringluð (light headed á ensku) og það er enn verra á stofunni. Um leið og ég labba inn geng ég á vegg, og nokkrum sekúndum eða mínútum, fer eftir hvort það hafa verið kúnnar og efnanotkun, finn ég fyrir öllum efnunum læðast að mér og gefa mér þennan hræðilega höfuðverk, ógleði og nokkurn sviða í augun. Verkjataflan hefur hingað til virkað í klukkutíma max. en á eftir að sjá til hvernig þetta fer allt saman. Mjög hvimleitt vandamál að vera með og það að hafa barist svo fyrir því að komast hingað. 

Þetta er bara enn ein hindrunin sem ég þarf að kljást við. Verð að vera jákvæð og hugsa um lausnir, ekki drekkja mér í neikvæðu hlutunum.
Eg mun útskrifast sem hársnyrtir árið 2015.

A iwantlayouts.com Theme A iwantlayouts.com Theme